Breytingar á nefndarskipan - 62. fundur bæjarstjórnar

Málsnúmer 1103042

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 62. fundur - 09.03.2011

Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum eftirfarandi breytingar á nefndarskipan.

 

Fyrir T- lista kemur Úlfar Agnarsson sem varaáheyrnarfulltrúi í hafnarstjórn í stað Baldurs L. Jónssonar.

Fyrir B-lista kemur Helga Jónsdóttir sem varamaður í undirkjörstjórn Siglufirði í stað Ólafs Jóhannssonar.