Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100. fundur - 11. október 2010

Málsnúmer 1010004F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 55. fundur - 13.10.2010

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100 Bókun fundar Afgreiðsla 100. fundar staðfest á 55. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100 Bókun fundar Afgreiðsla 100. fundar staðfest á 55. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Helga Helgadóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.<BR>Afgreiðsla 100. fundar staðfest á 55. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100


    Sóknarnefnd Ólafsjarðarkirkju sækir um leyfi til að rífa íbúðarhúsnæðið að Strandgötu 11.  Gengið yrði þannið frá lóðinni að hún nýtist sem bílastæði. 

    Sóknarnefndin hyggst láta endurnýja vegginn í kringum kirkjugarð Ólafsfjarðar á næstu 2 árum, enda hefur hann látið á sjá. Sóknarnefndin vill að umhverfi kirkjunnar og kirkjugarðsins sé bæjarbúum til sóma og vonar að bæjaryfirvöld muni, hér eftir sem hingað til, aðstoða við að svo sé.

    Nefndin samþykkir að leyfa niðurrif á húsnæði að Strandgötu 11, að því gefnu að engar kvaðir eða veðbönd séu á húsinu.
    Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tók Sigurður Hlöðvesson.<BR>Samþykkt með 9 atkvæðum að vísa þessum dagskrárlið til fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.</DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tók Sigurður Hlöðvesson.<BR>Afgreiðsla 100. fundar staðfest á 55. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100


    Jón Ómar Möller sendir inn bréf þar sem hann bendir á að möl hafi verið dreift í beygjunni við Hvanneyrarkrók sem og inn á Hvanneyrarbraut til norðurs.  Óskar hann eftir að sveitarfélagið beiti sér í að lögum sé framfylgt varðandi efnisflutninga um bæinn.

    Nefndin þakkar ábendinguna og mun fara þess á leit við viðeigandi aðila að þeir hreinsi upp eftir sig og að lögreglan sjái til þess að lögum sé framfylgt.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Til máls tók Sigurður Hlöðvesson.<BR>Afgreiðsla 100. fundar staðfest á 55. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100

    Ganga þarf frá svæði framan við Harbour House við Ingvarsbryggju. 

    Tilboð hefur borist í hellulögn á svæðinu og óskar nefndin eftir aukafjárveitingu í verkið.  Sveitarfélagið mun sjá um yfirborðsfrágang og lóðarhafi um annan frágang, svo sem niðurfall og snjóbræðslu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 100. fundar staðfest á 55. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100



    Lögð er fram tillaga að deiliskipulagi fyrir svæði fyrir frístundabúskap, Siglufirði. Gerðar voru nokkrar athugasemdir við tillögurnar sem tæknideild er falið að koma til hönnuðar. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið verði sent í auglýsingu með áorðnum breytingum. Sigurður Hlöðversson lét bóka að hann sé mótfallinn því að á deiliskiplagstillögunni sé gert ráð fyrir fjárhúsabyggð.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt">Til máls tóku Sigurður Hlöðvesson, Ólafur H. Marteinsson, Helga Helgadóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa þessum dagskrárlið til fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.<BR>Sigurður Hlöðvesson óskaði að bókað yrði að hann væri samþykkur því að setja tillöguna í auglýsingarferli, en væri mótfallin fjárhúsabyggð samkvæmt tillögunni.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100 Bókun fundar Afgreiðsla 100. fundar staðfest á 55. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100





    Fjallabyggð stendur til boða alaskaaspir, um er að ræða 12 tré ca. 6 - 9 metra há.

    Lagt er til að trén verði þegin og sett niður milli Snorragötu og Hafnartúns.
    Bókun fundar Afgreiðsla 100. fundar staðfest á 55. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100



    Vegna kurlunar á timbri óskar umhverfisfulltrúi eftir að fá að nota það til landfyllingar og landmótunar.

    Nefndin hefur kynnt sér meðfylgjandi minnisblað og sér hún ekkert því til fyrirstöðu að verkið haldi áfram.


     


    MINNISBLAÐ:


     


    Landmótun og urðun timburkurls á Suðurtanga, Siglufirði


     


    Vegna flutninga á timburkurli á Suðurtanga á Siglufirði ("haugasvæði") skal upplýst um tilganga og ástæðu þess að það er flutt á þennan stað. Fyrir um tveimur árum teiknaði ég upp svæðið í þeim tilgangi að gera það snyrtilegt og bænum til sóma. Á svæðinu er gert ráð fyrir að áfram verði hægt að urða múrbrot og er það sett innan manar sem gerð var í þeim tilgangi, síðar verður lokað yfir með jarðvegi og plantað í hólinn sem þar myndast. Annarstaðar á svæðinu er gert ráð fyrir runnum m.a. utan um varpsvæði sem er á því miðju og trjágróðri á suðurhluta svæðisins, trjágróður á að mynda skjól við sjóinn og draga úr sjónrænum áhrifum iðnaðarsvæðisins við aðkomuna í bæinn.


    Teikningin var kynnt í skipulags- og umhverfisnefnd og var samþykkt að vinna samkvæmt henni þrátt fyrir að á aðalskipulagi, sem er í vinnslu, verður gert ráð fyrir íbúðabyggð á svæðinu enda er hönnunin þannig að auðveldlega á að vera hægt að ryðja til og rýma fyrir íbúðabyggð.


    Tilgangurinn með því að keyra timburkurli á svæðið er sá að það verði nýtt til landmótunnar. Þá er því keyrt á svæðið það jafnað út og keyrt yfir það jarðvegslagi og sáð í með grasfræi. Þessi aðferð er viðurkennd til landmótunar þ.e. að nota trjákurl sem til fellur, ég hafði hugsað mér að nota það líka á svæði sem eru mjög óslétt og erfið í umhirðu. Á Siglufirði eru þónokkur svæði þannig sem ekki hefur verið hægt að hirða í mörg ár engum til sóma.


    Sem dæmi um notagildi timburkurls er að bændur hafa fengið það á akra til jarðvegsbóta, auka kolefnis- og  súrefnis magn í jarðveginum.


    Besta leið til að nýta trjákurl er að flokka það og nýta til jarðvegsbóta, í landfyllingar eða til landmótunar.


     


    Á Siglufirði hefur safnast gríðarlega mikið magn af timbri í sumar ekki síst vegna niðurrifa á húsum bæði á vegum sveitafélagsins og einkaaðila ég hef reynt að slá á kostnað við förgun á þessu timbri ef sveitafélagið ætlar að láta keyra þessu efni til förgunar þá mun það kosta rúmar 5 milljónir króna. Að auki yrðum við af dýrmætu efni sem nýtast mun til úrbóta í sveitafélaginu.  


     


    Óskað er eftir að fá að nýta þetta efni til landmótunar og til sparnaðar fyrir bæinn, meðfylgjandi er teikning af svæðinu sem unnið er eftir.


     


    Valur Þór, umhverfisfulltrúi

    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Sigurður Hlöðvesson og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa þessum dagskrárlið til fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.</DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100 Bókun fundar Afgreiðsla 100. fundar staðfest á 55. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100 Bókun fundar Afgreiðsla 100. fundar staðfest á 55. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.