Beit í bæ

Málsnúmer 1005126

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91. fundur - 02.06.2010

Umhverfisfulltrúi óskar eftir samþykki skipulagsyfirvalda fyrir því að leifð verði hrossabeit á opnum svæðum innan bæjarmarka sem eru óræktarsvæði og erfitt að slá.  Hugmyndin er að leifa beit á sérvöldum stöðum, hestaeigendur myndu sjá um að girða og beita hólfin í samráði við umhverfisfulltrúa.

Samþykkt  er með 4 atkvæðum að veita leifið til eins árs, Júlíus á móti.