Afgreiðslur fjárhagsaðstoðar frá síðasta fundi

Málsnúmer 1003150

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 40. fundur - 31.03.2010

Staðfest

Félagsmálastjóri lagði fram yfirlit yfir afgreiðslur fjárhagsaðstoðar frá síðasta fundi nefndarinnar.