Ekki nægir fyrir sveitastjórn að staðfesta fundargerðir án umræðu

Málsnúmer 1003043

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 162. fundur - 11.03.2010

Lögð fram til kynningar ábending Skipulagsstofnunar þar sem vakin er athygli á úrskurðum úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála og af þeim megi ráða að sveitarstjórnir verði að fjalla sérstaklega um tillögu undirnefnda sinna og taka afstöðu til þeirra.