Vetrarfrí og öskudagur - breytt aksturstafla skólarútu

Vegna vetrarfrís grunnskólans og öskudagsskemmtunar í íþróttahúsinu í Ólafsfirði á miðvikudag er breytt aksturstafla fyrir dagana 5. - 7. mars.