Fréttir

Skólaakstur hefst að nýju veturinn 2021-2022

Miðvikudaginn 18. ágúst nk. mun áætlun skólabíls taka breytingum en þá hefst kennsla í MTR og mánudaginn 23. ágúst hefst skólastarf í Grunnskóla Fjallabyggðar. Við viljum minna á að skólarútan er fyrst og fremst ætluð nemendum og starfsfólki skólanna í Fjallabyggð og er grímuskylda meðal eldri nemenda og fullorðinna í bílnum.
Lesa meira