30.01.2013
Norðurlandshlutakeppni söngkeppni Samfés var haldinn 25. janúar sl. Í ár var keppnin haldin í Fjallabyggð,nánar tiltekið í
íþróttamiðstöðinni við Tjarnarstíg í Ólafsfirði. Fulltrúi Neon var Sigríður Alma Axelsdóttir, en hún var
ein af þeim 5 keppendum sem fékk sæti á söngkeppni Samfés sem fer fram í Laugardalshöllinni 2. mars nk.
Lesa meira
29.01.2013
Nú er komið inn sorphirðudagatal fyrir árið 2013. Smellið á sorphirðu flipann hér að neðst á síðunni. Einnig má
sjá dagatalið hér.
Lesa meira
21.01.2013
Menningarnefnd hefur valið Þórarin Hannesson bæjarlistamann Fjallabyggðar 2013. Útnefning fer fram í Ljóðasetri Íslands á
Siglufirði, fimmtudaginn 24. janúar nk. kl. 17.30.
Lesa meira
18.01.2013
Grein frá Bæjarstjóra Fjallabyggðar vegna vinnu við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar má sjá hér að að
neðan:
Lesa meira
16.01.2013
Í framhaldi af íbúafundum sem haldnir voru vegna vinnu við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar þá er hægt að nálgast hér þær kynningar sem kynntar voru íbúum.
Lesa meira
15.01.2013
Fjallabyggð keppir gegn liði Álftaness í spurningarleiknum Útsvari á RÚV í 16 liða úrslitum næstkomandi föstudag kl.
20.20.
Lesa meira
14.01.2013
Fjallabyggð leitar að áhugasömum einstaklingi til að sinna starfi í þjónustumiðstöð.
Lesa meira
09.01.2013
Íbúafundir vegna vinnu við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar verða haldnir þriðjudaginn 15. janúar
í grunnskólanum við Norðurgötu, Siglufirði kl. 17:00 og miðvikudaginn 16. janúar í grunnskólanum við Tjarnarstíg,
Ólafsfirði kl. 17:00.
Lesa meira
05.01.2013
Nú er tilbúin ný aksturstafla sem gildir fram á sumar.
Lesa meira