20.12.2013
Opnunartími Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar verður sem hér segir um jól og áramót.
Lesa meira
20.12.2013
Af gefnu tilefni er vakin athygli á því að snjómokstursaðilar vinna eftir fyrirfram ákveðnu skipulagi og hafa sumar götur forgang fram yfir
aðrar. Skipulag snjómoksturs er hægt að sjá hér á heimasíðunni.
Lesa meira
19.12.2013
Skólaakstur fellur niður mánudaginn 23. desember. Akstur hefst aftur samkvæmt tímatöflu föstudaginn 3. janúar næst komandi.
Lesa meira
19.12.2013
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í viðbyggingu vegna stækkunar á grunnskólanum við Norðurgötu 10 á Siglufirði.
Lesa meira
19.12.2013
Í gær var haldið upp á 100 ára afmæli skólahússins við Norðurgötu. Opið hús var á milli kl. 11:00 - 13:00 og
mætti fjöldi gesta til að skoða húsnæðið.
Lesa meira
19.12.2013
Kattaeigendur athugið. Dýralæknir verður í Fjallabyggð í dag,19. desember Mikilvægt er að allir kattaeigendur geri grein fyrir köttum
sínum og mæti með þá í hreinsun.
Lesa meira
19.12.2013
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og/eða rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2014.
Lesa meira
18.12.2013
Á fundi bæjarráðs þann 17. desember var lögð fram tillaga deildarstjóra tæknideildar um ráðningu í starf
bæjarverkstjóra Fjallabyggðar. 14 aðilar sóttu um starfið.
Lesa meira
18.12.2013
Íslenska Gámafélagið hefur nú birt sorphirðudagatal fyrir árið 2014 í Fjallabyggð. Hægt er að sjá dagatalið hér á heimasíðunni undir útgefið efni.
Lesa meira