Fréttir

Fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar 13. apríl 2010 kl. 16.00.

48. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu á Siglufirði þriðjudaginn 13. apríl 2010 kl. 16.00.
Lesa meira

Skíðasvæðið í Tindaöxl lokað

Skíðasvæðið í Tindaöxl verður lokað í dag, þriðjudaginn 6. apríl og hugsanlega næstu daga þar sem töluvert tjón varð á troðaranum í morgun og hann ekki gangfær. Verið er að vinna að því að koma troðaranum í hús og meta skemmdir. Upplýsingar um opnun verða birtar á heimasíðu Skíðafélags Ólafsfjarðar þegar í ljós kemur hvenær hægt verður að opna svæðið aftur.
Lesa meira