Bæjarstjórn Fjallabyggðar

59. fundur 12. janúar 2011 kl. 17:00 - 19:00 í ráðhúsinu á Siglufirði
Nefndarmenn
  • Þorbjörn Sigurðsson 1. varaforseti
  • Ingvar Erlingsson Forseti
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi
  • Sólrún Júlíusdóttir bæjarfulltrúi
  • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi
  • Ólafur Helgi Marteinsson bæjarfulltrúi
  • Halldóra S. Björgvinsdóttir bæjarfulltrúi
  • Guðmundur Gauti Sveinsson varabæjarfulltrúi
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 197. fundur - 11. janúar 2011

Málsnúmer 1101003FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar <DIV><DIV>Undir þessum dagskrárlið tók sæti Magnús A. Sveinsson í stað Ólafs H. Marteinssonar.<BR>Bæjarstjórn samþykkti samhljóða að vísa þessum dagskrárlið til endanlegrar afgreiðslu í bæjarráði n.k. föstudag.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum gjaldskrá fyrir fráveitu í Fjallabyggð</DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum gjaldskrá fyrir vatnsveitu í Fjallabyggð.</DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.</DIV><DIV>Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 5 atkvæðum gegn 4.<BR>Á móti voru Bjarkey Gunnarsdóttir, Helga Helgadóttir, Halldóra S. Björgvinsdóttir og Guðmundur Gauti Sveinsson.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í Fjallabyggð.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar <DIV><DIV>Ingvar Erlingsson vék af fundi undir þessum dagskrárlið.<BR>Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar <DIV><DIV>Ingvar Erlingsson vék af fundi undir þessum dagskrárlið.<BR>Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV><DIV>Bjarkey Gunnarsdóttir sat hjá.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sólrún Júlíusdóttir.<BR>Bæjarstjórn samþykkti með 8 atkvæðum þjónustusamning um málefni fatlaðra og felur bæjarstjóra að undirrita.<BR>Bjarkey Gunnarsdóttir sat hjá.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar <DIV>Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum samning milli heilbrigðisnefnda á Norðurlandi.</DIV>
  • 1.15 1101038 Nefndarlaun 2011
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 197 Bókun fundar Afgreiðsla 197. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

2.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 105. fundur - 29. desember 2010

Málsnúmer 1012020FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • 2.1 1012044 Beitarhólf
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 105 Bókun fundar Afgreiðsla 105. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 105


    Lagðar eru fram hugmyndir Helga Hafliðasonar arkitekts að brunaútgangi á húsnæði grunnskólans í Ólafsfirði.

    Tillögurnar voru merktar nr. 2 og 3.

    Nefndin er samþykk hugmynd nr. 2.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 105. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 105 Bókun fundar Afgreiðsla 105. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 105 Bókun fundar Afgreiðsla 105. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 105


    Drög að Samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð var send Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti til samþykktar.  Ráðuneytið sendi samþykktina til baka með ábendingum til endurskoðunar.

    Samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð samþykkt með áorðnum breytingum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 105. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 105 Bókun fundar Afgreiðsla 105. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 2.7 1012097 Stækkun húseigna
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 105 Bókun fundar Afgreiðsla 105. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 105 Bókun fundar Afgreiðsla 105. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 105 Bókun fundar Afgreiðsla 105. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

3.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 50. fundur - 21. desember 2010

Málsnúmer 1012015FVakta málsnúmer

Formaður félagsmálanefndar, Sólrún Júlíusdóttir gerði grein fyrir fundargerð.

4.Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 9. fundur - 24. nóvember 2010

5.Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 10. fundur - 26. nóvember 2010

6.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 3. janúar 2011

Málsnúmer 1012012FVakta málsnúmer

Formaður fræðslunefndar S. Guðrún Hauksdóttir gerði grein fyrir fundargerð.
  • 6.1 1011066 Aðild Fjallabyggðar að Farskólanum-miðstöð símenntunar á Norðulandi vestra
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 56 Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.2 1004074 Drög að reglum um stuðning til fjarnáms, endurmenntunar og námsleyfis
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 56 Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.3 1009055 Öryggismál-og viðbragðsáætlanir fræðslustofnana
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 56 Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.4 1012047 Tilmæli til skólastjóra Grunnskóla Fjallabyggðar um gerð rýmiáætlunar og æfingar vegna elds
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 56 Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.5 1012043 Yfirlit yfir skyldur og ábyrgð skólanefnda samkvæmt lögum um grunnskóla
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 56 Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.6 1005121 Lengd viðvera skólaárið 2010-2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 56 Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.7 1012048 Nýtt merki Grunnskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 56 Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

7.Almannavarnarnefnd Fjallabyggðar - 5. fundur - 6. janúar 2011

Málsnúmer 1101002FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • 7.1 1101018 Viðbrögð við hættu á sjávarflóðum
    Almannavarnarnefnd Fjallabyggðar - 5 Bókun fundar Afgreiðsla 5. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.2 1101019 Kostning formanns og varaformanns
    Almannavarnarnefnd Fjallabyggðar - 5 Bókun fundar Afgreiðsla 5. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.3 1101020 Sameiningamál við almannavarnarnefnd Eyjarfjarðar
    Almannavarnarnefnd Fjallabyggðar - 5 Bókun fundar Afgreiðsla 5. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.4 1101021 Aðgerðarstjórn
    Almannavarnarnefnd Fjallabyggðar - 5 Bókun fundar Afgreiðsla 5. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.5 1101022 Endurskoðun boðunarkerfis
    Almannavarnarnefnd Fjallabyggðar - 5 Bókun fundar Afgreiðsla 5. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.6 1101023 Viðbragðsáætlun
    Almannavarnarnefnd Fjallabyggðar - 5 Bókun fundar Afgreiðsla 5. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.7 1101024 Áætlun um tækjakaup
    Almannavarnarnefnd Fjallabyggðar - 5 Bókun fundar Afgreiðsla 5. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.8 1101025 Æfinga og þjálfunarmál
    Almannavarnarnefnd Fjallabyggðar - 5 Bókun fundar Afgreiðsla 5. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.9 1101026 Önnur mál
    Almannavarnarnefnd Fjallabyggðar - 5 Bókun fundar Afgreiðsla 5. fundar staðfest á 59. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

8.Þriggja ára áætlun 2012-2014

Málsnúmer 1012064Vakta málsnúmer

Bæjarstjóri gerði grein fyrir helstu forsendum og niðurstöðu þriggja ára áætlunar.

 

Niðurstaða og útreikningur á þriggja ára áætlun fyrir A og B hluta.

Lykiltölur                                                                 2012      2013      2014

                Í hlutfalli við tekjur

                      Skatttekjur ..................................   53,4%    53,0%    52,5%

                      Framlög jöfnunarsjóðs ...............    14,2%    14,2%    14,0%

                      Aðrar tekjur .................................  32,3%    32,9%    33,4%

                                                                           100,0%  100,0% 100,0%

                      Laun og launatengd gjöld ...........   51,3%    51,0%    50,5%

                      Annar rekstrarkostnaður .............   37,3%    37,0%    36,6%

                      Afskriftir .......................................   7,0%      7,2%      7,5%

                      Fjármagnsliðir, nettó ...................    2,2%      2,5%      2,4%

                Gjöld samtals                                       97,9%    97,8%    97,1%

                      Rekstrarniðurstaða (neikvæð) .....    2,1%      2,2%      2,9%

                      Veltufé frá rekstri (til rekstrar) ....... 11,9%    12,3%    13,2%

                      Fjárfestingarhreyfingar ..................-15,5%   -15,4%     -6,0%

                Í þúsundum króna á hvern íbúa                                                                                                               

                Rekstur                                                                                                                

                      Skatttekjur og jöfnunarsjóður ........   546         546         546 

                      Þjónustutekjur og aðrar tekjur ........  261         267         274 

               Tekjur samtals                                          807         813         820 

               Rekstrargjöld og fjármagnsliðir nettó ..... (790)      (794)      (796)

                      Framlög frá eigin sjóðum ..............     0             0             0 

                      Rekstrarniðurstaða (neikvæð) ........    17          18            24 

 

                Efnahagur                                                                                                          

                      Heildareignir ....................................1.442        1.495     1.492 

                      Eigið fé ............................................   505           524        547 

                      Skuldbindingar og aðrir liðir ............   353           366        378 

                      Skuldir .............................................   583           605        566 

                Eigið fé og skuldir samtals                     1.442         1.495     1.492 

                Aðrar lykiltölur 

 

                                                                                                            

                      Veltufjárhlutfall .............................     1,41          1,36       1,80 

                      Eiginfjárhlutfall ..............................    0,35           0,35       0,37 

                                Íbúafjöldi 1. desember.........  2.000         2.000     2.000 


Þriggja ára áætlun 2012-2014 var samþykkt með 9 atkvæðum.

9.Tilnefning áheyrnarfulltrúa

Málsnúmer 1101065Vakta málsnúmer

Bjarkey Gunnarsdóttir f.h. T lista, tilnefndi eftirtalda sem áheyrnarfulltrúa:

Fræðslunefnd, Inga Eiríksdóttir og Sigurður Hlöðversson til vara.
Menningarnefnd, Bergþór Morthens og Guðný Róbertsdóttir til vara.
Hafnarstjórn, Sveinn Þorsteinsson og Baldur Jónsson til vara.
Bæjarstjórn samþykkti tilnefningar með 9 atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 19:00.