Málsnúmer 1607011FVakta málsnúmer
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 203. fundur - 27. júlí 2016
Minjastofnun auglýsir eftir styrkjum úr húsafriðunarsjóði vegna verndarsvæða í byggð.
Tæknideild falið að sækja um styrk vegna sérstakrar úthlutunar úr húsafriðunarsjóði til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð.
Bókun fundar
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 459. fundi bæjarráðs.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 203. fundur - 27. júlí 2016
Lagt fram til kynningar bréf fyrrum eiganda Aðalgötu 6, Siglufirði.
Bókun fundar
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 459. fundi bæjarráðs.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 203. fundur - 27. júlí 2016
Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við sumarhús Gunnarsholti.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 459. fundi bæjarráðs.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 203. fundur - 27. júlí 2016
Endurnýjun lóðarleigusamnings Hólavegur 12.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 459. fundi bæjarráðs.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 203. fundur - 27. júlí 2016
Nefndin bendir á að samkvæmt samþykkt um búfjárhald þá ber Fjallabyggð að tryggja sem best að girðingar um þéttbýlissvæðin séu fjárheldar. Leggur nefndin til að girt verði betur afmörkun þéttbýlisins við Saurbæjarás.
Bókun fundar
Í lið 5 í fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar leggur nefndin til að girt verði betur afmörkun þéttbýlisins við frístundabyggð á Saurbæjarás, Siglufirði.
Bæjarráð vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2017.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 203. fundur - 27. júlí 2016
Umsókn um leyfi til að byggja sólpall að Aðalgötu 15, Siglufirði við lóðarmörk Fjallabyggðar (gangstétt).
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 459. fundi bæjarráðs.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 203. fundur - 27. júlí 2016
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 459. fundi bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að heimila lokað útboð til eftirfarandi aðila:
Bás ehf
Árni Helgason ehf
Smári ehf og
Sölvi Sölvason.
Tilboð verða opnuð 9. ágúst 2016, kl. 11:00.