Bæjarráð Fjallabyggðar

181. fundur 24. ágúst 2010 kl. 17:00 - 19:00 sem fjarfundur í ráðhúsinu á Siglufirði og á bæjarskrifstofunum í Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Ólafur Helgi Marteinsson formaður
  • Ingvar Erlingsson varaformaður
  • Bjarkey Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Helga Helgadóttir varamaður
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Tillögur um breytingu á samþykktum um stjórn Fjallabyggða og fundarsköp bæjarstjórnar

Málsnúmer 1006049Vakta málsnúmer










Á 51. fundi bæjarstjórnar 15. júní s.l. voru samþykktar tillögur að breytingum á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Tillögurnar þurfa að koma til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Lagt er til að húsnæðisnefnd falli út og hennar verkefni verði flutt til félagsmálanefndar.
Lagt er til að menningarnefnd fari með málefni Tjarnarborgar.
Lagt er til að sveitarstjórn geti heimilað flokki eða framboðsaðila sem fulltrúa á í sveitarstjórn en hefur ekki fengið kjörna nefndarmenn í eina eða fleiri fastanefndir sveitarfélagsins þ.m.t. bæjarráð að tilnefna fulltrúa til setu í þeim fastanefndum sveitarfélagsins þar sem sá flokkur eða framboðsaðili fær ekki kjörinn fulltrúa, með málfrelsi og tillögurétt.
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að útbúa og leggja fram tillögu fyrir síðari umræðu í bæjarstjórn er byggir á ofangreindum samþykktum.  Jafnframt verði kjör í stjórn Hornbrekku tekið til endurskoðunar.

2.Aukning hlutafjár í Greiðri leið ehf

Málsnúmer 1008091Vakta málsnúmer

Í erindi Greiðrar leiðar ehf.  frá 18. ágúst s.l. er óskað eftir því að hluthafar taki afstöðu til viljayfirlýsingar um aukningu hlutafjár, allt að 100 milljónir, í hlutfalli við hlutafjáreign sína í félaginu, vegna þátttöku Greiðrar leiðar ehf. í stofnun hlutafélags með Vegagerðinni um Vaðlaheiðargöng.
Stefnt er að því að hlutafjáraukningin fari fram innan 2ja ára frá stofnun félagsins.

Fjallabyggð á nú 0,07% hlut í Greiðri leið ehf.
Þannig yrði fjárframlag sveitarfélagsins allt að 70.000 kr. m.v. viljayfirlýsinguna.

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi viljayfirlýsingu til stjórnar Greiðrar leiðar ehf og vísar ákvörðuninni til endurskoðunar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010.

3.Útboð akstursþjónustu

Málsnúmer 1004050Vakta málsnúmer

Tilboð í skóla- og frístundaakstur fyrir sveitarfélagið Fjallabyggð 2010 til 2013 voru opnuð 18. ágúst s.l.
Tilboð bárust frá fimm aðilum:
SBA- Norðurleið, sem bauð 17.759.860 kr. fyrir 12 mán. tímabil eða p/ferð 6.978 kr.
Reisum ehf., sem bauð 21.199.850 kr. fyrir 12 mán. tímabil eða p/ferð 8.330 kr.
Bás ehf., sem bauð 16.873.350 kr. fyrir 12 mán. tímabil eða p/ferð 6.630 kr.
Hópferðabílum Akureyrar, sem bauð 15.262.365 kr. fyrir 12 mán. tímabil eða p/ferð 5.997 kr.
Suðurleiðum ehf., sem bauð 14.201.100 kr.  fyrir 12 mán. tímabil eða p/ferð 5.580 kr.
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda.

4.Umsókn um styrk vegna útgáfu á ævisögu sr. Bjarna Þorsteinssonar

Málsnúmer 1004018Vakta málsnúmer

Í erindi forsvarsmanns Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar eru Fjallabyggð færðar bestu þakkir fyrir væntanlegan styrk til útgáfu á ævisögu sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Jafnframt er kannað hvort hægt sé að fá styrkinn vegna bókaútgáfunnar, greiddan í einu lagi.
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2011.

5.Fjallskil haustsins

Málsnúmer 1008092Vakta málsnúmer

Á fund bæjarráð mætti Hreinn Júlíusson fulltrúi tæknideildar og upplýsti um eftirtalin atriði.

  • Héðinsfjörður - bráðabirgðaaðhald - staðsetning réttar.
  • Samningaviðræður við Fljótamenn.
  • Styrkir til smölunar og aðkoma landeigenda.
  • Endurbætur á rétt að Kálfsá.
    Bæjarráð samþykkir að óska eftir því að kostnaðarupplýsingar vegna fjallskila verða lagðar fram á næsta fundi.
    Bæjarráð samþykkir að samræma beri reglur í sveitarfélaginu varðandi fjallskil fyrir göngur 2011.
  • 6.Aukið starfshlutfall skólaliða í tengslum við skólaakstur

    Málsnúmer 1008099Vakta málsnúmer

    Í erindi sínu óskar skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar eftir 35% stöðuheimild fyrir aukið starfshlutfall skólaliða vegna gæslu í skólabílnum sem ekur nemendum frá Ólafsfirði til Siglufjarðar.
    Bæjarráð samþykkir erindið og vísar til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010.

    7.Ársfjórðungsleg skil á upplýsingum úr bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga

    Málsnúmer 1008049Vakta málsnúmer

    Lagt fram til kynningar ársfjórðungsleg skil til Hagstofu Íslands.

    8.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95. fundur - 19. ágúst 2010

    Málsnúmer 1008005FVakta málsnúmer

    • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV></DIV>
    • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að beina því til skipulags- og umhverfisnefndar að skoðaðir verði fleiri möguleikar varðandi skipulagningu svæðisins en samkeppni. <BR>Afgreiðsla 95. fundar að öðru leyti staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
    • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að möguleiki varðandi staðsetningu gámasvæðis í Aravíti verði kannaður til hlítar.<BR>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
    • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV></DIV>
    • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV></DIV>
    • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • 8.13 1006067 Hænur
      Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • 8.15 1008087 Rif á Skreiðarhúsi
      Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 95 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 95. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>

    9.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50. fundur - 19. ágúst 2010

    Málsnúmer 1008002FVakta málsnúmer

    • 9.1 1008059 Skólabyrjun Tónskóla Fjallabyggðar 2010-2011
      Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að óska eftir því að skólastjóri Tónskóla Fjallabyggðar komi til fundar við bæjarráð.<BR>Afgreiðslu þessa liðar frestað.</DIV></DIV></DIV></DIV>
    • 9.2 1005095 Samkeppni um nafn og merki Grunnskóla Fjallabyggðar - tillögur
      Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 50. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • 9.3 1008062 Starfsmenn Grunnskóla Fjallabyggðar 2010-2011
      Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 50. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • 9.4 1008061 Starfsmannamál á Leikhólum
      Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 50. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • 9.5 1008051 Gjaldskrár fræðslustofnana 2010-2011
      Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 50. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • 9.6 1008052 Skólamáltíðir veturinn 2010-2011
      Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir óbreytt gjald 380 kr. fyrir skólamáltíðir veturinn 2010 - 2011.<BR>Afgreiðsla 50. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
    • 9.7 1008053 Ósk iðjuþjálfa um breytingu á starfshlutfalli
      Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að ræða við fræðslu- og menningarfulltrúa um breytingu á þjónustu.<BR>Afgreiðsla 50. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
    • 9.8 1003054 Kvörtun vegna skorts á samráði
      Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 50. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • 9.9 1008054 Foreldraráð / skólaráð - lög, reglur og verkferli
      Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 50. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • 9.10 1004011 Skýrsla um samræmd könnunarpróf haustið 2009
      Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 50. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • 9.11 1008050 Samningur um greiðslur til foreldra vegna skólaaksturs 2010-2011
      Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50 Bókun fundar <DIV>Bæjarráð staðfestir samning.<BR>Afgreiðsla 50. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • 9.12 1004050 Útboð akstursþjónustu
      Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 50. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>
    • 9.13 1007028 Námsgagnasjóður-úthlutun 2010
      Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 50 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 50. fundar staðfest í bæjarráði með þremur atkvæðum.</DIV>

    Fundi slitið - kl. 19:00.