Málsnúmer 2007004FVakta málsnúmer
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 256. fundur - 15. júlí 2020
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 256. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar staðfest á 661. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 256. fundur - 15. júlí 2020
Nefndin felur tæknideild að breyta deiliskipulagi Saurbæjaráss og auglýsa.
Bókun fundar
Afgreiðsla 256. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar staðfest á 661. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 256. fundur - 15. júlí 2020
Nefndin felur tæknideild að koma erindinu áfram til Vegagerðarinnar sem á ljósastaura við þjóðvegi í þéttbýi.
Bókun fundar
Afgreiðsla 256. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar staðfest á 661. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 256. fundur - 15. júlí 2020
Nefndin samþykkir umbeðna stækkun á lóðinni að Strandgötu 22 og einnig að húsið verði klætt með trapisujárni. Einnig samþykkir nefndin að klætt sé fyrir glugga á húsinu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 256. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar staðfest á 661. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 256. fundur - 15. júlí 2020
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 256. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar staðfest á 661. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 256. fundur - 15. júlí 2020
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 256. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar staðfest á 661. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 256. fundur - 15. júlí 2020
Nefndin samþykkir að hámarksumferðarhraði verði 30 km í íbúðagötum og leggur til við Vegagerðina að 40 km hámarksumferðarhraði verði á þjóðvegum í þéttbýli. Nefndin bendir á að í vinnslu er samkomulag við Vegagerðina um gerð deiliskipulags fyrir þjóðvegi í þéttbýli í Fjallabyggð og þar verður tekið á umferðaröryggismálum.
Samþykkt með fjórum atkvæðum.
Helgi Jóhannsson greiðir atkvæði á móti því að umferðarhraði í íbúagötum verði lækkaður í 30 km.
Bókun fundar
Afgreiðsla 256. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar staðfest á 661. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
Bæjarráð felur tæknideild að vinna málið áfram.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 256. fundur - 15. júlí 2020
Nefndin felur tæknideild að fegra umhverfi smábátahafnarinnar við Vesturtanga og benda verktökum á að óheimilt er að skola af vinnuvélum á svæðinu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 256. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar staðfest á 661. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 256. fundur - 15. júlí 2020
Nefndin felur tæknideild að svara erindinu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 256. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar staðfest á 661. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 256. fundur - 15. júlí 2020
Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur tæknideild að kalla eftir teikningum og öðrum gögnum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 256. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar staðfest á 661. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 256. fundur - 15. júlí 2020
Nefndin fór yfir loftmyndir sem lagðar voru fram á fundinum og ræddi þá hækkun vatnsyfirborðs sem hefur átt sér stað undanfarin ár í vorleysingum.
Nefndin samþykkir að fela bæjarstjóra og tæknideild að ræða við Vegagerðina um það ástand sem er í dag. Breytingar hafa orðið á stöðu yfirborðsvatns í Ólafsjarðarvatni á þann veg að hætta er á að flæði inn í fasteignir við vatnið og að fuglavarp eyðileggist.
Bókun fundar
Afgreiðsla 256. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar staðfest á 661. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.