1.Innkaupareglur yfirferð og endurskoðun
2.Styrkumsókn - Rauðhetta í Fjallabyggð
3.Listviðburðarhópurinn Huldufugl óskar eftir íþróttasal í Ólafsfirði 14. og 15. desember
4.Beiðni frá Íbúðalánasjóði vegna opinberra gjalda sveitarfélags
5.Frá nefndasviði Alþingis - 172. mál til umsagnar
6.Staðgreiðsla tímabils - 2018
8.Afnotastyrkur. Íþróttaskóli fyrir 2-5 ára börn.
9.Erindi frá Trölla, hugmyndir um samstarf
10.Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember 2018
11.Fulltrúaráð Eyþings og Samráðsvettvangur Sóknaráætlunar Norðurlands eystra
12.Kynning fyrir laxeldi. Punktar frá íbúafundi Dalvíkurbyggð 22.október 2018
13.Könnun meðal sveitarfélaga varðandi táknmálstalandi nemendur í grunnskólum
14.Upplýsingar um vinnuskóla sveitarfélaga fyrir ungmenni í efstu bekkjum grunnskóla
15.Beiðni um heimild að setja rafmagnstengil á ljósastaur fyrir jólakvöld í Ólafsfirði
16.Boð á ellefta Umhverfisþing
17.Frá nefndasviði Alþingis - 20. mál til umsagnar
18.Námskeið fyrir skólanefndir - 26. nóvember í Reykjavík - og vefnámskeið
19.Fundargerðir stjórnar Eyþings - 2018
20.Fundargerðir nefnda og stjórna Fjallabyggðar - 2018
Fundi slitið - kl. 17:20.
Bæjarráð samþykkir að fresta málinu til næsta fundar.