Aðstöðugámur á gámasvæðið Siglufirði

Málsnúmer 2411003

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 851. fundur - 08.11.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi minnisblað tæknideildar varðandi aðstöðugám starfsmanns á gámasvæði Siglufjarðar.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir tillögu tæknideildar um kaup á aðstöðugámi á gámasvæðið á Siglufirði.