Fundargerð bæjarráðs er í 20 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 2 og 4.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
.2
2402003
Eyrarflöt 22- 28 - Umsókn um lóð
Bæjarráð Fjallabyggðar - 821. fundur - 16. febrúar 2024.
Bæjarráð samþykkir úthlutun lóðarinnar fyrir sitt leyti. Tæknideild falið að ljúka gatnagerð og yfirborðsfrágangi við Eyrarflöt við fyrsta tækifæri.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
.4
2306014
Stjórnun Leikskóla Fjallabyggðar skólaárið 2023-2024
Bæjarráð Fjallabyggðar - 821. fundur - 16. febrúar 2024.
Bæjarráð lýsir yfir ánægju með að fyrirkomulagið hafi gefist vel og að ánægja sé með fyrirkomulagið. Bæjarráð samþykkir að halda óbreyttu fyrirkomulagi út árið 2024.
Bókun fundar
Þorgeir Bjarnason vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 6 atkvæðum.