Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

Málsnúmer 2401089

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 308. fundur - 07.02.2024

Lagt fram til kynningar boð um þátttöku í samráði reglugerðar um sjálfbæra landnýtingu. Öllum er frjálst að taka þátt í samráðinu sem er að finna á island.is/samradsgatt.
Lagt fram til kynningar