Erindi frá verkefnastjóra Hátinds 60

Málsnúmer 2401051

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 238. fundur - 25.01.2024

Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri Hátinds 60 mætti til fundarins og kynnti árangur, stöðu og framvindu verkefnisins.
Lagt fram til kynningar
Bæjarstjórn þakkar Hönnu Sigríði fyrir góða kynningu á verkefninu.