Heimild til bakkavarnar við Fjarðará í Ólafsfirði

Málsnúmer 2401046

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 308. fundur - 07.02.2024

Lögð fram umsókn um heimild til bakkavarnar við Fjarðará í Ólafsfirði.
Samþykkt
Erindi samþykkt. Leyfið gildir til 24. ágúst 2027.