Fundargerð bæjarráðs er í 17 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 8 og 9.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Guðjón M. Ólafsson tók til máls undir 2. lið fundargerðarinnar.
S. Guðrún Hauksdóttir tók til máls undir 6. lið fundargerðarinnar.
Helgi Jóhannsson og Sigríður Ingvarsdóttir tóku til máls undir 7. lið fundargerðarinnar.
.8
2305012
Ályktun vegna Reykjavíkurflugvallar
Bæjarráð Fjallabyggðar - 789. fundur - 9. maí 2023.
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda bókun.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.9
2304043
Beiðni um leyfi til að lagfæra grjótgarð á Granda í austanverðum Siglufirði
Bæjarráð Fjallabyggðar - 789. fundur - 9. maí 2023.
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og samþykkir að hlutur Örlygs, Ingvars og Sigurðar til Fjallabyggðar vegna ársins 2023 sbr. 2. gr. samningsins verði ráðstafað í þessa framkvæmd. Tæknideild er að öðru leyti falið að vinna málið áfram sbr. ákvörðun skipulags- og umhverfisnefndar frá 03.05.2023.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.