Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 293. fundur - 4. janúar 2023.

Málsnúmer 2212011F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 225. fundur - 11.01.2023

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar er í 14 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 3, 4, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • .1 2209058 Deiliskipulag þjóðvega í þéttbýli Siglufjarðar
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 293. fundur - 4. janúar 2023. Nefndin leggur til að deiliskipulagstillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .2 2210107 Breyting á deiliskipulagi Snorragötu
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 293. fundur - 4. janúar 2023. Nefndin leggur til að deiliskipulagstillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .3 2208059 Deiliskipulag fyrir brimbrettaaðstöðu
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 293. fundur - 4. janúar 2023. Tæknideild falið að kynna skipulagslýsinguna í samræmi við 40.gr.skipulagslaga nr.123/2010. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .4 2010039 Skógarstígur 10
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 293. fundur - 4. janúar 2023. Nefndin samþykkir framlagða deiliskipulagsbreytingu og felur tæknideild að birta auglýsingu um samþykki hennar skv. 2.mgr. 43.gr skipulagslaga nr. 123/2010. Þar sem breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og umsækjanda fellur nefndin frá grenndarkynningu sbr. 3.mgr. 44.gr skipulagslaga. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .6 2212029 Umsókn um byggingarleyfi - Brimnesvegur 18 Ólafsfirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 293. fundur - 4. janúar 2023. Nefndin samþykkir að grenndarkynna breytinguna í samræmi við 1.mgr. 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .7 2212021 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Fossvegur 10 Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 293. fundur - 4. janúar 2023. Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .8 2212053 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hverfisgata 8 Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 293. fundur - 4. janúar 2023. Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .9 2106057 Skil á lóð - Ráeyrarvegur 4
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 293. fundur - 4. janúar 2023. Erindi samþykkt, lóðin Ráeyrarvegur 4 er laus til úthlutunar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .10 2212035 Umsókn um leyfi fyrir hleðslustöðvum
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 293. fundur - 4. janúar 2023. Nefndin hefur yfirfarið erindið og gerir engar athugasemdir við það. Engar kvaðir eru í gildandi lóðarleigusamning Snorragötu 4 varðandi starfsemi rafhleðslustöðva á lóðinni, sem samræmist vel núgildandi deiliskipulagi þar sem lóðin er skilgreind sem bílastæðalóð. Þetta á einnig við um lóðina Snorragötu 6A. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .11 2212007 Vegrið á Hornbrekkuveg
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 293. fundur - 4. janúar 2023. Nefndin þakkar fyrir ábendinguna og felur tæknideild að skoða málið nánar og koma með tillögu að lausn á málinu. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .12 2212043 Götuheiti á malarvellinum
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 293. fundur - 4. janúar 2023. Nefndin þakkar öllum þeim sem lögðu sveitarfélaginu lið í að finna nafn á nýja götu á Siglufirði. Lagt er til að gatan fái heitið Vallarbraut. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.