Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 292. fundur - 7. desember 2022.

Málsnúmer 2211021F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 223. fundur - 15.12.2022

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar er í 19 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 4, 5, 6, 7, 8 og 13.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

S. Guðrún Hauksdóttir tók til máls undir 14. lið fundargerðarinnar. Helgi Jóhannsson, Arnar Þór Stefánsson, Guðjón M. Ólafsson, S. Guðrún Hauksdóttir og Sigríður Ingvarsdóttir tóku til máls undir 16. lið fundargerðarinnar. Tómas Atli Einarsson tók til máls undir 1. og 16. lið fundargerðarinnar.
  • .1 2111057 Deiliskipulag hafnar og athafnasvæðis á Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 292. fundur - 7. desember 2022. Nefndin samþykkir framlagða tillögu að afmörkun deiliskipulags og felur tæknideild að hefja vinnu við skipulagið í samræmi við 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .2 2009001 Deiliskipulag lóða undir smáhýsi í Skarðsdal
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 292. fundur - 7. desember 2022. Nefndin samþykkir að tillögurnar verði kynntar íbúum og öðrum hagsmunaaðilum í samræmi við 4.mgr. 40.gr. og 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .3 2210003 Umsókn um byggingarleyfi - Suðurgata 49 Sigufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 292. fundur - 7. desember 2022. Nefndin samþykkir umsókn um byggingarleyfi þegar brugðist hefur verið við athugasemdum og svörum við þeim, í samráði við tæknideild. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .4 2211002 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi-Fossvegur 9 Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 292. fundur - 7. desember 2022. Erindi samþykkt. Bókun fundar Arnar Þór Stefánsson vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
    Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .5 2211003 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Laugarvegur 22 Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 292. fundur - 7. desember 2022. Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .6 2211044 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Lindargata 16 Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 292. fundur - 7. desember 2022. Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .7 2211124 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Grundargata 16
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 292. fundur - 7. desember 2022. Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .8 2211120 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Túngata 25
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 292. fundur - 7. desember 2022. Erindi samþykkt með fyrirvara um samþykki annarra eigenda í húsinu. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .13 2211032 Stækkun kirkjugarðs við Saurbæjarás
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 292. fundur - 7. desember 2022. Nefndin samþykkir stækkun á kirkjugarði skv. áfanga 2 til norðurs í samræmi við afstöðumynd. Nauðsynlegt er að deiliskipuleggja svæðið. Tæknideild er falið að hefja þá vinnu sem mun byggja á hönnun sem unnin var 2009. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.