Styrkumsóknir í formi afnota af íþróttamannvirkjum 2023

Málsnúmer 2210022

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 772. fundur - 13.12.2022

Lagðar fram styrkbeiðnir vegna afnota af íþróttamannvirkjum Fjallabyggðar fyrir 2023 og tillaga deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála um úthlutun frítíma í Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir tillögu að úthlutun frítíma í íþróttamiðstöð Fjallabyggðar. Bæjarráð óskar eftir að frítími umsækjenda verði bókfærður sem styrkur á viðkomandi aðila/félag.