Fundargerð bæjarráðs er í 12 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 3, 4 og 5.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
.1
2209047
Trúnaðarmál
Bæjarráð Fjallabyggðar - 760. fundur - 27. september 2022.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.2
2209034
Viðskil við húsnæði Lækjargötu 8, félagsmiðstöð
Bæjarráð Fjallabyggðar - 760. fundur - 27. september 2022.
Bæjarráð samþykkir að málinu verði lokið samkvæmt tillögu bæjarstjóra og deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningardeildar. Deildarstjóra stjórnsýslu og fjármála falið að útbúa viðauka og leggja fyrir bæjarráð.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.3
2207044
Heimæð fyrir heitt vatn á Óskarsbryggju
Bæjarráð Fjallabyggðar - 760. fundur - 27. september 2022.
Bæjarráð samþykkir framlagðan viðauka nr. 19/2022 við fjárhagsáætlun 2022 að fjárhæð kr.,- 3.500.000,- vegna heimæðar fyrir heitt vatn á Óskarsbryggju, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé. Viðaukanum vísað til samþykktar í bæjarstjórn.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum framlagðan viðauka nr. 19/2022 við fjárhagsáætlun 2022 sem mætt verður með lækkun á handbæru fé.
.4
2203076
Staða framkvæmda - yfirlit 2022
Bæjarráð Fjallabyggðar - 760. fundur - 27. september 2022.
Deildarstjóri tæknideildar kom inn á fundinn og sat undir þessum lið. Bæjarráð þakkar deildarstjóra tæknideildar fyrir yfirlitið. Deildarstjóra stjórnsýslu og fjármáladeildar er falið að útbúa þá viðauka sem þarf til þess að samræmi sé á milli verkstöðu og/eða áætlunar og kostnaðar.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.5
2209046
Sameining íbúða í Skálarhlíð
Bæjarráð Fjallabyggðar - 760. fundur - 27. september 2022.
Deildarstjóra tæknideildar veitt heimild til útboðs. Bæjarráð leggur til að skoðað verði hvort hægt sé að bjóða út verkið í heild sinni.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.