Fundargerð bæjarráðs er í 10 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 3, og 4.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Undir lið nr. 10 tóku Helgi Jóhannsson og Sigríður Ingvarsdóttir til máls.
.1
2207044
Heimæð fyrir heitt vatn á Óskarsbryggju
Bæjarráð Fjallabyggðar - 759. fundur - 20. september 2022.
Bæjarráð samþykkir að útbúinn verði viðauki nr. 19 til fjármögnunar verkefnisins og hann verði lagður fyrir næsta fund bæjarráðs. Í ljósi aðstæðna og tímaramma verksins þá er bæjarstjóra veitt heimild til þess að ráðast í verkefnið og leggja fyrir bæjarráð minnisblað um framvindu eftir á.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.2
2206092
Erindi vegna útboða og verkkaupa
Bæjarráð Fjallabyggðar - 759. fundur - 20. september 2022.
Bæjarráð þakkar deildarstjóra tæknideildar fyrir umsögnina. Deildarstjóra stjórnsýslu og fjármála falið koma svari til fyrirspyrjanda.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.3
2203077
Römpum upp Ísland
Bæjarráð Fjallabyggðar - 759. fundur - 20. september 2022.
Bæjarráð þakkar deildarstjóra tæknideildar fyrir umsögnina og felur bæjarstjóra að útbúa bréf með hvatningu til aðila í Fjallabyggð þar sem verkefnið er kynnt.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.4
2208013
Trúnaðarmál
Bæjarráð Fjallabyggðar - 759. fundur - 20. september 2022.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.