Stjórn Leyningsás ses. breyting á fulltrúa Fjallabyggðar

Málsnúmer 2208061

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 756. fundur - 30.08.2022

Í 9. grein samþykkta Leyningsáss ses. skal Fjallabyggð skipa einn mann í stjórn stofnunarinnar, "sem skal að jafnaði vera bæjarstjóri Fjallabyggðar". Af þeim sökum þarf bæjarráð að tilnefna nýjan fulltrúa í stjórn félagsins.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir samhljóða að tilnefna Sigríði Ingvarsdóttur bæjarstjóra, sem fulltrúa Fjallabyggðar í stjórn Leyningsáss ses.