Ákall til sveitarstjórna um allt land - Menntun til sjálfbærni

Málsnúmer 2205082

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 112. fundur - 13.06.2022

Lagt fram erindi sem hefur borist og er ákall til sveitarstjórna um menntun til sjálfbærni.
Lagt fram til kynningar
Erindið lagt fram til kynningar. Fræðslu- og frístundanefnd felur deildarstjóra að áframsenda erindið til skólastjóra leik- og grunnskóla með hvatningarorðum.