Yfirlýsing um að nýta ekki forkaupsrétt á skipi nr. 2579

Málsnúmer 2202034

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 730. fundur - 17.02.2022

Lagt er fram skjal samið af Guðjóni Guðmundssyni löggiltum fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala dags. 13. febrúar 2022 er varðar lögbundið boð til Fjallabyggðar um að nýta forkaupsrétt á fiskiskipinu Mávi SI 96.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að afsala sér forkaupsrétti að skipinu og felur bæjarstjóra að undirrita framlagt skjal f.h. sveitarfélagsins.