Ósk um fulltrúa í starfshóp um samgöngu- og innviðastefnu.

Málsnúmer 2202033

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 730. fundur - 17.02.2022

Lagt fram erindi SSNE dags. 13. febrúar er varðar ósk um fulltrúa í starfshóp um samgöngu- og innviðastefnu.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að skipa Elías Pétursson bæjarstjóra í starfshópinn f.h. Fjallabyggðar.