Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 280. fundur - 31. janúar 2022.

Málsnúmer 2201010F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 210. fundur - 09.02.2022

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar er í 4 liðum.

Til afgreiðslu er liður 2.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Helgi Jóhannsson og Nanna Árnadóttir tóku til máls undir lið nr.3.
  • .2 2106016 Ósk um breytingar á skipulagi Þormóðseyrar og hafnarsvæðis á Siglufirði.
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 280. fundur - 31. janúar 2022. Nefndin samþykkir framlagðar breytingar á deiliskipulagi. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.