Fundargerð bæjarráðs er í 7 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 2 og 3.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
.2
2101016
Stytting vinnuvikunnar
Bæjarráð Fjallabyggðar - 726. fundur - 13. janúar 2022.
Bæjarráð þakkar erindið og felur deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að gera skriflegt samkomulag við starfsmannahópinn um ofangreinda útfærslu styttingar vinnuviku.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.3
2112031
Fundadagatöl 2022
Bæjarráð Fjallabyggðar - 726. fundur - 13. janúar 2022.
Bæjarráð samþykkir framlagt fundadagatal og felur deildarstjóra stjórnsýslu og fjármála að gera dagatalið aðgengilegt á heimasíðu sveitarfélagsins.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.