Samningur um skólaakstur úr dreifbýli 2021-2022

Málsnúmer 2109044

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 711. fundur - 30.09.2021

Lögð fram drög að samningi um greiðslur til foreldra vegna skólaaksturs veturinn 2021-2022.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir drögin og felur deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.