Umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfis sjóakvíaelda

Málsnúmer 2106013

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 699. fundur - 08.06.2021

Lögð fram til kynningar umsögn Fjallabyggðar um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga- og reglugerðarumhverfis sjókvíaeldis, sbr. 640. mál.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að senda umsögnina í samráðsgátt stjórnvalda.