Umsókn um styrk

Málsnúmer 2106010

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 699. fundur - 08.06.2021

Lagt fram erindi Arnars Helga Lárussonar, dags. 02.06.2021 þar sem fram kemur að í sumar ætlar hann að hjóla 400 km á höndunum þar sem hann er hreyfihamlaður eftir slys fyrir u.þ.b 20 árum síðan. Óskað er eftir áheitum frá sveitarfélögum þar sem ætlunin er að kaupa sérútbúin fjallahjól fyrir fólk sem er hreyfihamlað.
Synjað
Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við beiðninni þar sem frestur til að sækja um styrk fyrir rekstrarárið 2021 er liðinn.