Umsókn tímabundið áfengisleyfi - Sjómannafélag Ólafsfjarðar

Málsnúmer 2105071

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 698. fundur - 01.06.2021

Lagt fram erindi Sýslumannsins á Norðurlandi eystra, dags. 26.05.2021 er varðar umsókn Sjómannafélags Ólafsfjarðar kt 610183-0269, Brekkugata 9, um tímabundið áfengisleyfi samkvæmt 17. gr. laga um veitinga- og gististaði nr. 85/2007 og 32. gr. reglugerðar nr. 1277/2016 vegna Sjómannadagshátíðar og kvöldverðaskemmtunar í íþróttahúsinu í Ólafsfirði.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir fyrir sitt leyti.