Siðareglur kjörinna bæjarfulltrúa og stjórnenda hjá Fjallabyggð 2021 - seinni umræða

Málsnúmer 2104077

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 201. fundur - 28.04.2021

Samþykkt
Enginn tók til máls.

Lögð fram bókun 200. fundar bæjarstjórnar Fjallabyggðar frá 12. apríl sl. vegna fyrri umræðu siðareglna Fjallabyggðar.

Bæjarstjórn samþykkir síðari umræðu um siðareglur Fjallabyggðar með 7 atkvæðum og felur stjórnsýslu Fjallabyggðar að kynna samþykktar siðareglur fyrir fulltrúum í nefndum og ráðum ásamt því að birta siðareglurnar á heimasíðu sveitarfélagsins.