Áminning um gerð viðbragðsáætlana til að bæta loftgæði

Málsnúmer 2004070

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 650. fundur - 05.05.2020

Lögð fram til kynningar drög að viðbragðsáætlun Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra vegna loftmengunar samkvæmt 20. gr. reglugerðar nr. 787/1999.

Bæjarráð gerir ekki athugasemd við drögin.