Fundarboð frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, miðvikudaginn 5. febrúar

Málsnúmer 2001119

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 638. fundur - 04.02.2020

Lagt fram erindi Nefndarsvið Alþingis, dags. 31.01.2020 þar sem fram kemur að á
fundi Umhverfis- og samgöngunefndar sem haldinn verður miðvikudaginn 5. febrúar verða til umræðu tvær áætlanir:
Fimm ára samgönguáætlun 2020-2024, 434. mál https://www.althingi.is/altext/150/s/0598.html
Samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034, 435. mál https://www.althingi.is/altext/150/s/0599.html

Fjallabyggð verður í hópi með Eyþing, Akureyrarbæ, Grýtubakkahrepp og Þingeyjarsveit

Bæjarráð samþykkir að Guðrún Sif Guðbrandsdóttir verði fulltrúi Fjallabyggðar á fundinum.