Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 110. fundur - 27.nóvember 2019
Málsnúmer 1911017F
Vakta málsnúmer
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 110. fundur - 27.nóvember 2019
Hafnarstjóri fór yfir rekstraryfirlit tímabilsins 1.1.19 - 25.11.19 fyrir Fjallabyggðarhafnir. Rekstrarhorfur eru góðar fyrir árið 2019.
Bókun fundar
Afgreiðsla 110. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 110. fundur - 27.nóvember 2019
Lagt fram til kynningar fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar - 26. nóvember 2019 ásamt samanburði við sama tíma árið 2018. 2019 Siglufjörður 26656 tonn í 1836 löndunum. 2019 Ólafsfjörður 376 tonn í 356 löndunum. 2018 Siglufjörður 22379 tonn í 1764 löndunum. 2018 Ólafsfjörður 467 tonn í 447 löndunum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 110. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 110. fundur - 27.nóvember 2019
Hafnarstjórn samþykkir gjaldskrána fyrir sitt leyti.
Bókun fundar
Afgreiðsla 110. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 110. fundur - 27.nóvember 2019
Vísað er til erindis Ramma hf frá 20.09.19 varðandi ljósabaujur í innsiglingu á Siglufirði.
Hafnarstjórn samþykkir framlagðar tillögur frá Vegagerðinni og reiknað er með að ljósabaujurnar (3 stk) verði komnar í gagnið í desember 2019. Framkvæmdin er styrkhæf.
Bókun fundar
Afgreiðsla 110. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 110. fundur - 27.nóvember 2019
Lögð fram tillaga að viðhaldsáætlun fyrir árið 2020.
Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti framlagða viðhaldsáætlun.
Bókun fundar
Afgreiðsla 110. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 110. fundur - 27.nóvember 2019
Hafnarstjórn leggur áherslu á að sorpgámar á gámasvæðum verði læstir og vill undirstrika að sorpgámar á hafnarsvæði eru fyrir skip sem greiða fyrir losun í þá.
Bókun fundar
Afgreiðsla 110. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 110. fundur - 27.nóvember 2019
Lagt fram bréf frá Jónasi Sumarliðasyni þar sem hann segir upp störfum og reiknar með að hætta 1. mars 2020.
Hafnarstjóra falið að ganga frá starfslokum Jónasar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 110. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 110. fundur - 27.nóvember 2019
Niðurstaða færð í trúnaðarbók.
Bókun fundar
Afgreiðsla 110. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 110. fundur - 27.nóvember 2019
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Afgreiðsla 110. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 110. fundur - 27.nóvember 2019
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 110. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 110. fundur - 27.nóvember 2019
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 110. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 110. fundur - 27.nóvember 2019
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 110. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.