Rekstrarkostnaður á nemanda eftir stærð grunnskóla 2018

Málsnúmer 1909071

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 622. fundur - 01.10.2019

Lagt fram til kynningar erindi Valgerðar Ágústsdóttur fh. Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 26.09.2019 þar sem fram kemur að Sambandið hefur unnið yfirlit yfir rekstrarkostnað allra grunnskóla sveitarfélaga árið 2018. Upplýsingar eru fengnar úr ársreikningum sveitarfélaga annars vegar og Hagstofu íslands hins vegar. Að gefnu tilefni er bent á að allar upplýsingar um stöðugildi og nemendafjölda koma frá Hagstofu Íslands.

Samkvæmt skýrslunni er rekstarkostnaður Grunnskóla Fjallabyggðar kr. 1.946.000 á nemanda brúttó.

Sjá nánar á slóð :
https://www.samband.is/verkefnin/rekstur-sveitarfelaga/talnaefni/