Lífshlaupið 2019 - landskeppni í hreyfingu

Málsnúmer 1901120

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 591. fundur - 05.02.2019

Lagt fram erindi Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), dags. 30.01.2019 þar sem athygli er vakin á því að skráning er hafin í Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni sem fer af stað í 12. sinn miðvikudaginn 6. febrúar nk. Leiðbeiningar um skráningu má finna á https://lifshlaupid.is/keppnir/


Bæjarráð samþykkir að hvetja vinnustaði, grunnskóla og einstaklinga til þátttöku í Lífshlaupinu 2019.