Frá nefndasviði Alþingis - 443. mál til umsagnar - Efla íslensku sem opinbert mál

Málsnúmer 1812038

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 586. fundur - 20.12.2018

Lögð fram til kynningar tillaga Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um frumvarp til laga um að efla íslensku sem opinbert mál, 443. mál.