Fyrirspurn frá Alþingi um fjárframlög sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka.

Málsnúmer 1812035

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 586. fundur - 20.12.2018

Lagt fram erindi Dómsmálaráðuneytisis dags. 12.12.2918 er varðar fyrirspurn um fjárframlög sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka á yfirstandandi ári. Einnig lagt fram vinnuskjal deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármála þar sem fram kemur að framlög til stjórnmálaafla hafa verið óbreytt til nokkurra ára kr. 360.000 á ári sem skiptist eftir vægi atkvæða.

Bæjarráð samþykkir að fela deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármáladeildar að svara erindinu.