Samningur um hreinsun þjóðvega í kjölfar umferðaróhappa

Málsnúmer 1812022

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 586. fundur - 20.12.2018

Lagður fram undirritaður samningur milli Vegagerðarinnar og Fjallabyggðar um hreinsun þjóðvega í kjölfar umferðaróhappa.

Bæjarráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti.