Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 48. fundur - 7. nóvember 2018
Málsnúmer 1811004F
Vakta málsnúmer
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 48. fundur - 7. nóvember 2018
Markaðs- og menningarfulltrúi fór yfir drög að dagskrá fyrir samráðsfund ferðaþjónustuaðila í Fjallabyggð sem ætlunin er að halda 22. nóvember nk. Dagskrá fundarins verður auglýst á næstu dögum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 48. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 48. fundur - 7. nóvember 2018
Markaðs- og menningarnefnd samþykkir gjaldskrár Tjarnarborgar, tjaldsvæða og bóka- og héraðsskjalasafns fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bókun fundar
Til máls tók Særún Hlín Laufeyjardóttir og Helga Helgadóttir.
Afgreiðsla 48. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 48. fundur - 7. nóvember 2018
Markaðs- og menningarnefnd samþykkir fjárhagsáætlun 2019 fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 48. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 48. fundur - 7. nóvember 2018
Markaðs- og menningarnefnd fór yfir styrkumsóknir. Markaðs- og menningarnefnd vísar tillögu um úthlutun til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 48. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 48. fundur - 7. nóvember 2018
Markaðs- og menningarnefnd fór yfir tilnefningar til bæjarlistamanns Fjallabyggðar 2019. Nefndin þakkar íbúum fyrir tilnefningar en fjölmargar bárust. Útnefning fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg 24. janúar 2019. Markaðs- og menningarnefnd útnefnir Hólmfríði Vídalín Arngrímsdóttur bæjarlistamann Fjallabyggðar 2019.
Bókun fundar
Til máls tók Nanna Árnadóttir og Helga Helgadóttir.
Afgreiðsla 48. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
Bæjarstjórn óskar Hólmfríði Vídalín Arngrímsdóttur bæjarlistarmanni Fjallabyggðar 2019 til hamingju með tilnefninguna.