Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 233. fundur - 7. nóvember 2018
Málsnúmer 1810013F
Vakta málsnúmer
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 233. fundur - 7. nóvember 2018
Nefndin óskar eftir að skipulag bílastæða verði endurskoðað með tillit til athugasemda Vegagerðarinnar og leyst með þeim hætti að bílum verði ekki bakkað beint út á Gránugötu án þess þó að hafa áhrif á þann fjölda bílastæða sem gert er ráð fyrir í tillögunni.
Bókun fundar
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 233. fundur - 7. nóvember 2018
Tæknideild er falið að auglýsa tillöguna samhliða breytingu á aðalskipulagi fyrir svæðið skv. 2.mgr.41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 233. fundur - 7. nóvember 2018
Nefndin telur ekkert því til fyrirstöðu að lóðarhafa verði heimiluð breyting á deiliskipulagi með stækkun á byggingarreit. Óskað er eftir fullgerðum aðaluppdráttum og umsókn um byggingarleyfi áður en ráðist verður í breytingu á deiliskipulagi.
Bókun fundar
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 233. fundur - 7. nóvember 2018
Nefndin þakkar ábendinguna og felur tæknideild að fara í samstarf við Vegagerðina í að finna leið að úrbótum til að draga úr hraðakstri við Hvanneyrarbraut.
Bókun fundar
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 233. fundur - 7. nóvember 2018
Tæknideild falið að senda húseiganda bréf þar sem gefinn er frestur til að skila inn tímasettri framkvæmdaáætlun, að öðrum kosti verði gripið til þess að leggja á dagsektir til að knýja fram úrbætur.
Bókun fundar
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 233. fundur - 7. nóvember 2018
Tæknideild falið að senda húseiganda bréf þar sem gefinn er frestur til að skila inn tímasettri framkvæmdaáætlun, að öðrum kosti verði gripið til þess að leggja á dagsektir til að knýja fram úrbætur.
Bókun fundar
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 233. fundur - 7. nóvember 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 233. fundur - 7. nóvember 2018
Tæknideild falið að tilkynna til lögreglu brot á samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð.
Bókun fundar
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 233. fundur - 7. nóvember 2018
Nefndin þakkar framkomnar athugasemdir og felur tæknideild að ákveða staðsetningu í samræmi við reglugerð 325/2016 um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 233. fundur - 7. nóvember 2018
Tæknideild falið að fá umsögn frá rekstraraðilum svæðisins vegna málsins.
Bókun fundar
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 233. fundur - 7. nóvember 2018
Nefndin samþykkir fjárhagsáætlun fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 233. fundur - 7. nóvember 2018
Bókun fundar
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.