Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi - Hávegur 14, Siglufirði

Málsnúmer 1809032

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 572. fundur - 18.09.2018

Lögð fram beiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra er varðar umsögn um nýtt rekstrarleyfi fyrir Daniel Stähelin kt.030371-2599, til sölu gistingar í flokki II að Hávegi 14, Siglufirði.

Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti.