Innleiðing í leikskólum vegna nýrra persónuverndarlaga

Málsnúmer 1808068

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 570. fundur - 04.09.2018

Lagt fram erindi Sambands íslenskara sveitarfélaga dags. 24. ágúst 2018 vegna innleiðingar nýrra persónuverndarlaga nr. 90/2018 í leikskóla.