Breyting á lögum og upprifjun á hlutverki NTÍ

Málsnúmer 1808067

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 571. fundur - 11.09.2018

Lagt fram til kynningar erindi Náttúruhamfaratrygginga Íslands, dags. 21. ágúst 2018 er varðar breytingu á lögum og upprifjun á hlutverki stofnunarinnar. Hvatt er til þess að sveitarfélög viðhaldi réttu vátrygginarverðmæti eigna sinna og upplýsi um ný mannvirki reglulega.